Preview Mode Links will not work in preview mode

Podcast með Sölva Tryggva

Jan 20, 2021

Klara Elías varð vægast sagt þjóðþekkt fyrir tvítugt sem söngkona í hljómsveitinni Nylon. Eftir að hafa verið með líf sitt nánast í raunveruleikaþætti fyrir framan alþjóð fór hljómsveitin í víking og gerði góða hluti í Bretlandi. Eftir það lá leiðin til borg englanna í Los Angeles,...


Jan 18, 2021

Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Eftir að hafa getið sér gott orð í leikhúsi og bíómyndum hér heima lá leiðin út fyrir landsteinana, þar sem hann hefur að mestu alið manninn undanfarin misseri. Í þættinum ræða Sölvi og Jóhannes Haukur...


Jan 11, 2021

Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Þessi unga kona á stórmerkilega sögu. Fann sig ekki í hefbundnum skóla, en vissi að hún hefði vit á viðskiptum. Fór til London á námskeið...


Jan 6, 2021

Halli Hansen er magnaður náungi. Hvort sem það er að sitja í fangelsum, vera heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs, eru það allt hlutir sem Halli hefur prófað á eigin skinni. Í þættinum fara Halli og Sölvi yfir reynslu þessa magnaða manns, hvað hann hefur lært á sínu ferðalagi og hvað...


Jan 4, 2021

Evert Víglundsson er stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavíkur. Hann hefur í áraraðir unnið við heilsu og hreysti og er leitun að meiri viskubrunni á því sviði. Í þættinum ræða Evert og Sölvi um hvað það er að vera heilbrigður, hvaða skref er hægt að taka ef fólk vill breyta um stefnu, hver...