Preview Mode Links will not work in preview mode

Podcast með Sölva Tryggva


Jul 30, 2022

Björn Stefánsson var ungur orðinn einn hæfileikaríkasti trommuleikari sem Ísland hefur átt. Hann varð svo lykilmaður í hljómsveitinni Mínus, sem náði talsverðum hæðum erlendis á sínum tíma. Um þrítugt skipti Bjössi svo alveg um takt og fór í leiklistarnám í Danmörku og hefur síðan getið sér mjög gott orð sem leikari.

Hér fara Sölvi og Björn yfir Mínus-tímabilið, sem var æði skrautlegt á köflum, ástríðuna fyrir leiklistinni og margt margt fleira.

Þátturinn er í boði:
 
Sjónlags - www.sjonlag.is
 
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
 
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
 
Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
 
Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)
 
Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)